Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] öskuhaugur kk.
[sh.] öskuhóll, ruslahaugur
[skilgr.] Haugur sem myndast þar sem ösku, beinum og öðrum úrgangi er kastað að jafnaði.
[skýr.] Öskuhaugar eru meðal mikilvægustu minjastaða. Þar má finna vísbendingar um lífsviðurværi fólks og stundum gripi.
[enska] midden, rubbish dump
Leita aftur