Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:D
[enska] osteology, osteoarchaeology
[íslenska] fornbeinafræði kv.
[skilgr.] Grein innan fornleifafræði þar sem fengist er við greiningu og rannsóknir á mannabeinum.
[skýr.] Með rannsóknum á beinum og beinagrindum má m.a. komast að kyni einstaklinga og greina sjúkdóma.
Leita aftur