Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[enska] oval brooch
[íslenska] kúpt næla kv.
[skilgr.] KÚPT NÆLA er ákveðin gerð af nælu frá víkingaöld. Kúptar nælur eru ílangar, gerðar úr tveimur hlutum, YFIRSKILDI og UNDIRSKILDI. Yfirskjöldurinn er kúptur og oftast ríkulega skreyttur
[skýr.] Kúptar nælur eru algengustu skartgripir sem finnast í kumlum kvenna. Algengt er að þær finnist í pörum, enda hafa þær líklega verið bornar sín hvoru megin á brjósti eða öxlum. Oft voru sörvistölur milli nælnanna.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur