Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:D
[íslenska] dýrastíll kk.
[skilgr.] DÝRASTÍLL er samheiti fyrir skreytistíll víkingaaldar.
[skýr.] Dýrastíll mótaðist hjá germönskum þjóðum á 4.og 5. öld, þegar þær losnuðu undan áhrifum rómverskrar menningar. Hann varð alráður á Norðurlöndunum upp úr aldamótunum 500. Í upphafi einkenndist hann af natúralískum dýrum en síðar urðu skreytingarnar óhlutbundnari. Ásubergsstíll, .....og .... flokkast allir undir dýrastíl.
Leita aftur