Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[enska] peat
[íslenska] mór kk.
[skilgr.] MÓR er jarðlag sem oft finnst í mýrum, myndað úr plöntuleifum sem ekki ná að rotna nema að takmörkuðu leyti sökum súrefnisþurrðar.
[skýr.] Mór var notaður til eldsneytis allt fram á síðari hluta 19. aldar. Víða sjást ummerki eftir mótekjuna, mógrafir. Móhnausar voru stungnir upp og þurrkaðir, síðan oft raðað upp í móhrauka. Íslenskur mór er einkum gerður úr stara- og mosaleifum og er í raun fyrsta stig kolamyndunar með um 60 % kolefni.
Leita aftur