Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:D
[íslenska] Jalangursstíll kk.
[skilgr.] Skreytistíll á VÍKINGAÖLD.
[skýr.] JALANGURSSTÍLL er kenndur við Jalangur eða Jelling á Jótlandi. Þar eru haugur Gorms gamla sem talinn er hafa látist um 936.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur