Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] kolagerð
[skilgr.] Sú athöfn að búa til viðarkol.
[skýr.] Venjulega var sagt "að gera til kola". Viður, vanalega birki en stundum fjalldrapi, var höggvinn og kurlaður, síðan settur í þar til gerða kolagröf. Þá var eldur borinn að en gröfin síðan byrgð með torfi. Þannig hélst glóð í kurlinu og var látin malla í þrjá til fjóra daga. Afurðin var viðarkol.
Leita aftur