Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] hof

[sérsvið] fornfræði
[skilgr.] HOF er hús þar sem blót fóru fram í heiðnum sið.
[skýr.] Hugtakið kemur oft fyrir í fornum ritum og var algengt umfjöllunarefni í skrifum fornfræðinga á 19. öld og í byrjun þeirrar 20. Kenningar þeirra um hof voru að mestu byggðar á vitneskju úr fornritum, örnefnum og munnmælum. Fornleifauppgreftir hafa ekki staðfest tilvist hofa, t.d. hefur verið sýnt fram á að meint hof á Hofstöðum í Mývatnssveit er í raun gömul bæjarrúst.
[enska] temple
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur