Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[enska] ringed pin
[íslenska] hringprjónn kk.
[skilgr.] HRINGPRJÓNN er skartgripur sem var algengur á Víkingaöld. Hringprjónar eru mismunandi langir, yfirleitt úr bronsi. Þeir hafa haus á efri enda, gat er gegnum hann og hringur þar í. Neðri endinn er oddmjór.
[skýr.] Hringprjónar hafa líklega verið notaðir til að taka saman klæði, t.d. skikkju að framanverðu.
Leita aftur