Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[íslenska] tungunæla kv.
[skilgr.] TUNGUNÆLA er sérstök gerð nælu frá Víkingaöld. Tungunælur eru stýfðar í annan endann en bogadregnar í hinn. Undirlagið er slétt, niellerað, en framhliðin ríkulega skreytt.
[skýr.] Tungunælur eru sjaldgæfar og aðeins tvær slíkar hafa fundist á Íslandi, báðar í kumlum.
[enska] tongue shaped brooch
Leita aftur