Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[íslenska] lánsheimild kv.
[skilgr.] Lánsheimild hjá banka sem viðskiptavinur greiðir þóknun fyrir. Hann getur tekið út fé og endurgreitt eftir þörfum innan marka heimildarinnar.
[enska] revolving line of credit
Leita aftur