Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[enska] IS-LM diagram
[sh.] IS-LM model
[íslenska] IS-LM líkan hk.
[skilgr.] Framsetning Nóbelsverðlaunahafans Johns R. Hicks á haglíkani Keynes. Hún sýnir tvo ferla, IS-feril og LM-feril. Skurðpunktur þeirra myndar jafnvægisstöðu tekna og vaxta í hagkerfinu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur