Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[enska] Cournot-Nash equilibrium
[íslenska] Cournot-Nash jafnvægi hk.
[skilgr.] Í slíku jafnvægi framleiðir fyrirtæki það magn af framleiðsluvörum sem hámarkar hagnað með hliðsjón af framleiðslumagni keppinautanna. Fyrirtækin gera ekki ráð fyrir að ákvarðanir þeirra hafi áhrif á ákvarðanir annarra fyrirtækja.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur