Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[enska] newly industrialized country
[sh.] NIC
[íslenska] nýiðnvætt ríki

[sérsvið] í alþjóðahagfræði
[skilgr.] Haft um ríki sem ekki telst til þróunarríkjanna eða ríkja þriðja heimsins en er þó ekki að fullu komið í tölu iðnvæddra ríkja.
Leita aftur