Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[íslenska] forsagnarbreyta kv.
[sh.] frumbreyta
[sh.] hjábreyta
[sh.] óháð breyta
[sh.] skýribreyta
[skilgr.] Breyta sem notuð er í tölfræðilegu líkani til þess að skýra gildi háðrar breytu.
[enska] concomitant variable
[sh.] covariate
[sh.] explanatory variable
[sh.] independent variable
[sh.] predictor variable
[sh.] regressor
Leita aftur