Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[enska] ABC classification
[íslenska] ABC-flokkun kv.

[sérsvið] í markaðsfræði
[skilgr.] Flokkun eftir mikilvægi. Oftast er vörum raðað eftir veltu og þær flokkaðar þannig að t.d. 20% af veltumestu vörunum lenda í A-flokki o.s.frv.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur