Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hagfræði    
[íslenska] eignarleiga kv.
[skilgr.] Leiga á lausafé eða fasteign gegn umsömdu gjaldi um tiltekinn tíma. Leigusali telst eigandi eignar en leigutaki hefur afnotarétt af henni á leigutíma og samkvæmt samningi ýmist eignar- eða afnotarétt að samningstíma liðnum.
[enska] leasing
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur