Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[íslenska] sundl
[skilgr.] Tilfinning um brengluð tengsl við hluti sem eru umhverfis.
[skýr.] Tekur til kenndar um snúning, eins og er í svima (vertigo), svo og til riðu (sweying), slappleika (weakness), yfirliðskenndar og óöryggiskenndar svimranda (giddiness).
[enska] dizziness
Leita aftur