Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] gross reproduction rate , GRR
[íslenska] brúttófólksfjölgunarhlutfall

[sérsvið] 2.1
[skýr.] tala dætra sem 1000 nýfæddar meyjar munu fæða á aldrinum 15-44 ára miðað við að frjósemishlutfall hvers 5 ára aldurshóps haldist óbreytt og engin meyjanna deyi fyrr en eftir 44 ára aldur
Leita aftur