Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] malthusianism
[íslenska] kenningar Tómasar Malthusar

[sérsvið] 2.1
[skýr.] Thomas R. Malthus (1766-1834) var enskur prestur og hagfræðingur. Hann setti fram þá kenningu að fólki í heiminum fjölgaði örar en matvælaframleiðslan ykist, nema fólksfjölgun væri haldið í skefjum af styrjöldum, hungursneyðum, farsóttum o.s.frv.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur