Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] export base theory
[íslenska] kenning um útflutningsgrunn
[sh.] útflutningsgrunnskenningin

[sérsvið] 2.2
[skýr.] einkum notuð til að lýsa hagþróun í Norður-Ameríku, þar sem ákveðnar afurðir, svo sem loðskinn eða hveiti, urðu grunnur umfangsmikillar útfluningsframleiðslu og síðan almennari þróunar atvinnulífs
Leita aftur