Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] preventive population checks
[íslenska] fyrirbyggjandi fólksfjöldatakmarkanir?

[sérsvið] 2.1
[skýr.] hugtak sem Th. Malthus notaði um aðgerðir til þess að draga úr fólksfjölgun, s.s. bindindissemi í kynferðismálum, seinar giftingar. Getnaðarvarnir og fóstureyðingar taldi hann til spillingar
Leita aftur