Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[þýska] mittelozeanischer Rucken
[danska] midtoceanisk ryg
[enska] mid-ocean ridge
[íslenska] úthafshryggur

[sérsvið] 1.3
[skilgr.] mjög langur og breiður fjalllendishryggur á hafsbotni, víða miðja vega milli meginlanda eða landgrunnsbrúna þeirra. Eftir hryggnum endilöngum eru flekaskil. Þar er fráreksbelti og þaðan rekur hafsbotninn til beggja hliða
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur