Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] demographic transition
[sh.] domographic transition model
[íslenska] lýðfræðiferill
[sh.] umskiptin í fólksfjöldaþróuninni

[sérsvið] 2.1
[skýr.] notað um breytingu frá (1) lítilli fólksfjölgun yfir í (2) mikla og öra fólksfjölgun yfir í (3) litla sem enga fólksfjölgun. Þessi breyting hefur átt sér stað á Vesturlöndum og í fjölmörgum öðrum löndum sem hafa tekið upp vestræna lifnaðarhætti og stafar af því að fæðingar- og dánartíðni, sem var mjög há, lækkaði. Af því að dánartíðni lækkar yfirleitt hraðar og/eða fyrr en fæðingartíðni varð mikil og ör fólksfjölgun á meðan breytingin var að ganga um garð
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur