Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] critical geography
[íslenska] gagnrýnin landafræði

[sérsvið] 6.0
[skýr.] Stefna sem gengur út frá að hlutverk landfræðinga sé ekki einungis að skoða og skilgreina, heldur umfram allt að hafa áhrif á ríkjandi skipan með gagnrýni, vísindi skuli vera frelsandi (emancipatory). Þýski heimspekingurinn Jurgen Habermas er einn af áhrifamestu boðendum gagnrýnna sjónarmiða í félagsvísindum
Leita aftur