Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] t-test
[sh.] student's t-test
[íslenska] t-próf

[sérsvið] 4.4
[skilgr.] tölfræðilegt próf þar sem prófhending fylgir t-dreifingu
[skýr.] gert er ráð fyrir að þýðið fylgi normaldreifingu og dreifni hennar sé metin. Einkum notað til að bera meðaltal saman við fyrir fram gefið gildi, bera saman tvö meðaltöl og prófa gildi aðhvarfsstuðla.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur