Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] jónhvolf
[sh.] rafeindahvolf
[sérsvið] 1.4
[skilgr.] efri hluti lofthjúps jarðar ofan við 70 km hæð.
[skýr.] Þar er örlítið brot af sameindum loftsins klofið í jónir og rafeindir vegna geislunar frá sólinni; klofnun er mest í ákveðnum lögum sem geta endurvarpað útvarpsbylgjum
[enska] ionsphere
Leita aftur