Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] environmental determinism
[íslenska] umhverfislöghyggja
[sh.] umhverfisnauðhyggja

[sérsvið] 6.0
[skýr.] Sú fræðikenning að það sé vélrænt samband á milli umhverfis (náttúru) og manna og að umhverfið ráði mestu um atferli manna og þróun samfélaga. Skv. þeirri kenningu er það umhverfið, en ekki maðurinn, sem sníður mannvistinni stakk. Samkvæmt þessari kenningu er það hlutverk landfræðinga að sýna fram á hvernig náttúran mótar samfélagið.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur