Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] U-shaped valley
[sh.] trough valley
[þýska] Trogtal
[sh.] U-Tal
[danska] U-formet dal
[sh.] glacialt trug
[íslenska] jökulsorfinn dalur
[sh.] U-dalur

[sérsvið] 1.2.d
[skilgr.] dalur, sem daljökull hefur átt þátt í að móta. Jökullinn hefur víkkað lágdalinn meira en venjulegt er í vatnsgröfnum dölum á Íslandi, svo að þversnið dalsins líkist U að lögun
Leita aftur