Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] strip cropping
[íslenska] beltaræktun
[sh.] randaræktun

[sérsvið] 5.0
[skilgr.] ræktun nytjaplöntu (t.d. korns) í beltum sem skiptast á við t.a.m. grasbelti; beltin fylgja að mestu jafnhæðarlínum til að minnka hættu á rofi og uppblæstri
Leita aftur