Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] structuralism
[íslenska] strúktúralismi
[sh.] formgerðarstefna

[sérsvið] 6.0
[skýr.] sú vísindastefna í félags- og hugvísindum að skilningur fáist með því að kanna hina innbyggðu, huldu formgerð fyrirbæra, í stað þess að einblína á sjáanleg einkenni
Leita aftur