Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Landafrćđi    
[enska] degrees of freedom
[íslenska] frítölur

[sérsviđ] 4.4
[skilgr.] fjöldi sjálfstćđra gilda ađ baki dreifingar eđa reiknihendingar
[skýr.] ţekktasta notkun á frítölum er í fyrsta lagi frítölur frávika frá tölfrćđilegu líkani. Ţćr eru jafnmargar athugunum ađ frádregnum fjölda metinna stika í líkani. Ef ađeins er reiknađ međaltal eru ţćr fjöldi athugana mínus einn. Í öđru lagi eru sumir stikar ţeirra dreifinga, sem eru notađar í tölfrćđilegu prófi, frítölur. Í ţriđja lagi eru ţćr frítölur sem eru bundnar af stikum líkans, sbr. töflur um fervikagreinignu, tvennar frítölur F-prófs og frítölur hvers kyns prófa sem byggjast á sennileikahlutfalli
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur