Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] existentialism
[íslenska] tilvistarstefna

[sérsvið] 6.0
[skilgr.] heimspekistefna sem leggur áherslu á tilvist mannsins hér og nú, valfrelsi hans og fullkomna siðferðilega ábyrgð og telur að tilvistin sé upphaflegri en eðlið og að maðurinn sé það sem hann gerir úr sér með athöfnum sínum
[skýr.] í landafræðinni kemur þessi heimspekistefna einkum fram sem gagnrýni á tæknihyggju og líkansmíð, og hefur hún haft talsverð áhrif á húmaníska landafræði
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur