Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] empiricism
[íslenska] raunhyggja
[sh.] reynslustefna

[sérsvið] 6.0
[skilgr.] sú heimspekikenning að reynslan sé uppspretta allrar þekkingar (andstætt rationalism)
[skýr.] Sú heimspekikenning að reynslan, ekki kenningarsmíð eða vangaveltur, sé uppspretta allrar þekkingar. Vísindaaðferð þar sem megináherslan er lögð á að safna gögnum með beinum athugunum og/eða tilraunum
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur