Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Landafrćđi    
[danska] basalt
[ţýska] Basalt
[enska] basalt
[íslenska] basalt

[sérsviđ] 1.2.a
[skilgr.] basískt gosberg. Oftast er ţađ dulkorna og dökkgrátt eđa jafnvel svart og heitir blágrýti á íslensku, en stundum er ţađ fínkorna og grátt og nefnist ţá grágrýti. Viđ vettvangsgreiningu er íslensku basalti oft skipt í ţrjá flokka: ţóleiítbasalt (fínkorna til dulkorna, oft straumflögótt), ólivínbasalt (fínkorna til međalkorna, kristallar vel sýnilegir, stundum međ grćngulum dílum) og dílabasalt (fínkorna međ hvítum dílum)
Leita aftur