Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] drymilurð
[sh.] malarás
[sérsvið] 1.2.d
[skilgr.] ávalur hæðarhryggur, er verður til sem botnurð undir skriðjökli og er að jafnaði úr jökulruðningi. Langás hryggjarins hefur sömu stefnu og jökulskriðið. Drymill er dregið af írska-gelíska orðinu druim með líkum hætti og drumlin á ensku. Druim er hæðarhryggur. Drymilurð er hæðarhryggur, orðinn til sem jökulurð
[þýska] Drumlin
[danska] drumlin
[enska] drumlin
Leita aftur