Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] dependent variable
[íslenska] fylgibreyta
[sh.] háð breyta

[sérsvið] 4.4
[skilgr.] breyta sem háð er einni eða fleiri frumbreytum
[skýr.] háðar breytur eru skýrðar með tölfræðilegu líkani í aðhvarfsgreiningu. Í skipulögðum tilraunum getur átt við að tala um svarbreytu frekar en háða breytu
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur