Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] chicago school
[íslenska] Chicagoskólinn

[sérsvið] 6.0
[skýr.] Stefna í borgarlandfræði, varð til á millistríðsárunum og hefur haft mikil áhrif á félagslandfræðinga. Leitast við að gera líkön af félagsgerð og formgerð borgarinnar, með hugtökum sem fengin eru að láni úr vistfræði.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur