Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] lífsform
[sh.] lífsháttur
[sérsvið] 2.5
[skýr.] hugtak, einkum þróað af skandinavískum landfræðingum, sem ætlað er að taka tillit til menningarlegra og einstaklingsbundinna þátta, ekki síður en efnahagslegra (sem hefðbundin stéttagreining gengur út frá) til að draga upp mynd af stöðu fólks í samfélaginu
[enska] lifemode
Leita aftur