Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] human geography
[íslenska] mannvistarlandafræði
[sh.] mannræn landafræði

[sérsvið] 2.0
[skýr.] annað meginsvið landafræðinnar - hitt er eðlisræn landafræði. Innan þess rúmast m.a. menningarlandafræði, hagræn landafræði, sagnfræðileg landafræði, stjórnmálalandafræði, félagslandafræði, borgarlandafræði, byggðalandafræði, svæðalandafræði
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur