Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] frumbreyta
[sh.] óháð breyta
[sh.] skýribreyta
[sh.] forsagnabreyta
[sh.] hjábreyta
[sérsvið] 4.4
[skilgr.] breyta sem notuð er í tölfræðilegu líkani til þess að skýra gildi háðrar breytu
[skýr.] gildi skýribreytu geta ráðist af hendingu og má þá meta fylgni hennar við háðu breytuna. Stundum eru gildi hennar valin, t.d. stig þátta í þáttatilraun. Ólík heiti, ensk eða íslensk, eru notuð í mismundandi samhengi. Skýribreytu í samvikagreiningu mætti t.d. nefna hjábreytu.
[enska] independent variable
[sh.] explanatory variable
[sh.] regressor
[sh.] predictor variable
[sh.] concomitant variable
[sh.] covariate
Leita aftur