Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] staðaltími
[sh.] staðartími

[sérsvið] 3.0
[skilgr.] sá tími sem notaður er í tilteknu landi eða á tilteknu svæði; yfirleitt meðalsóltími á lengdarbaug þar sem lengdin er heilt margfeldi af 15°, þannig að tímamunur milli svæða hleypur á heilum klukkustundum
[enska] standard sime , S.T.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur