Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] plantation
[íslenska] plantekra

[sérsvið] 2.2
[skilgr.] a) stórjörð í heitum löndum þar sem ræktunar- og uppskerustörf eru unnin af verkamönnum b) gróðurlenda, ekra, einkum til trjáræktar
[skýr.] stór landareign, oftast í hita- eða í heittempraða beltinu, sem notuð er til að rækta e-a ákveðna söluafurð, t.d. te, kaffi, ávexti, jute o.fl.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur