Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] tornado
[íslenska] skýstrokkur
[sh.] skýstrókur

[sérsvið] 1.4
[skilgr.] vindsveipur allt að 100 m í þvermál.
[skýr.] Niðurmjór rani teygir sig niður úr skúraskýi, og getur náð til jarðar, en upp eftir honum skrúfast vindurinn. Vindhraðinn getur orðið 150–400 km/klst, þvermálið allt að 200 m
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur