Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] líkindahyggja
[sh.] óvissuhyggja
[sérsvið] 6.0
[skilgr.] sú kenning að öll þekking sé reist á líkum og enginn kostur sé á öruggri vissu
[skýr.] sá skilningur á sambandinu á milli manns og náttúru að maðurinn eigi alltaf eitthvert val en að vissir kostir séu líklegri en aðrir. Þessi kenning stendur mitt á milli löghyggju og valhyggju
[enska] probabilism
Leita aftur