Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] comparative advantage
[íslenska] hlutfallslegir yfirburðir

[sérsvið] 2.2
[skýr.] hlutfallslegir yfirburðir vísa til yfirburða í framleiðslu ákveðinna vara eins lands umfram annað og er þá fórnarkostnaður fyrra landsins við að framleiða viðkomandi vöru minni en í því síðara. Hin hefðbundna kenning um hlutfallslega yfirburði segir að þjóðir versli hver við aðra vegna þess að þær séu mismunandi. Þetta útilokar þó ekki að þjóðir með tiltölulega lík hagkerfi stundi viðskipti sín á milli. Utanríkisverslun stækkar markaði og gerir fyrirtækjum kleift að nýta hagkvæmni stórrekstrar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur