Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] vaxtarkjarnakenningin

[sérsvið] 2.2
[skýr.] sú kenning að með því að styrkja atvinnulíf borgar eða byggðakjarna með ýmsum aðgerðum megi örva efnahagsþróun á svæðinu, til mótvægis við hávaxtarsvæði, svo sem höfuðborgarsvæði. Hugtakið er komið frá Frakkanum Francois Perroux (pôle-de-croissance), en hann notaði það ekki yfir svæði, heldur tiltekna atvinnugrein er hleypt gæti af stað hagvexti
[enska] growth pole theory
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur