Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] miðbaugur
[sérsvið] 4.3
[skýr.] a) (á jörð eða himinhnetti) stórhringur á yfirborði jarðar, hornréttur á snúningsás: terrestrial equator, miðbuaugur jarðar b) (á himni) stórhringur þar sem slétta um miðbuag jarðar sker himinkúluna hornrétt á stefnuna til himinpólanna: celestial equator, miðbaugur himins
[enska] equator
Leita aftur