Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] mercantilism
[íslenska] kaupskaparstefna
[sh.] kaupauðgistefna
[sh.] mekantílismi

[sérsvið] 2.2
[skýr.] hagfræðikenning sem var ríkjandi á Vesturlöndum á 17., 18. og fram á 19.öld. Skv. henni átti auðlegð ríkja að vera fólgin í eign auðlinda, einkum dýrmætra málma, og velmegun þjóða að vera best borgið með því að þær byggju sem mest að sínu, keyptu sem minnst en seldu sem mest til annarra þjóða
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur