Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[enska] positivism
[íslenska] pósitífismi
[sh.] vissustefna
[sh.] raunspeki
[sh.] raunhyggja

[sérsvið] 6.0
[skýr.] heimspekikenning sem oftast er eignuð Auguste Comte; hafnar allri frumspeki og vill einungis byggja á rannsóknaraðferðum raunvísinda
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur